Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sendi aðdáendum Charlton ljúfa kveðju á Twitter eftir að ljóst varð að Lundúnafélagið væri fallið úr Championship-deildinni.
Fjölmargir þakka Jóhanni fyrir hans störf fyrir félagið en ljóst þykir að kappinn leiti á aðrar slóðir eftir tímabilið.
Ansi margir þakka Jóa Berg fyrir þetta mark sem hann skoraði gegn Cardiff og þvílíkt mark!