Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Bjarni Jóhannsson var mjög ánægður með 2-0 sigur á Breiðablik í Fótbolta.net mótinu í dag.
Bjarni sagði eðlilegt að Breiðablik væri meira með boltann en minnti á að ÍBV fékk færi til að skora fleir mörk þrátt fyrir það.