Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Þór/KA áttu ekki í neinum vandræðum með Grindavík í gær, en þær skoruðu 6 mörk og þar var mark númer 5 glæsileg hjólhestarspyrna.