Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
B-riðill er spennandi en Ecuador hefur náð jafntefli við Braziliu og Peru. Þeir eiga eftir leik við Haiti á meðan Brazilía og Peru þurfa mætast einbyrgðist og verður það líklega úrslitaleikur um hvort liðið fylgir Ecuador áfram í 8-liða úrslit