Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Mexico vann góðan sigur á Jamaica í nótt og eru komnir með 6 stig í C-riðli ásamt Venezuela. Mexico og Venezuela því komin áfram í 8-liða úrslit.