Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Frakkland lagði Belgíu 1-0 í undanúrslitum HM í Rússlandi og leikur því til úrslita um heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn.
Samuel Umtiti skoraði sigurmark Frakklands á 51. mínútu eftir hornspyrnu. Frakkland mætir annað hvort Englandi eða Króatíu í úrslitum.