Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Það getur verið skemmtilegt að komast aðeins út úr hinum klisjukenndu íþróttaspurningum og þess vegna tókum við fjórar landsliðskonur í nokkrar óhefðbundnar spurningar.
Sara Björk, Fanndís, Berglind Björg og Guðbjörg leystu þessar spurningar með bros á vör og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir það.
Hafa ber í huga að þetta er auðvitað allt til gamans gert og algjör óþarfi að taka þessu alvarlega....ekki gerðu stelpurnar það!