Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Frábær stemmning var í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ þar sem búið var að setja upp risa skjá og hátt í 200 manns mættu og lifðu sig vel inní leikinn.