Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Markadrottningin og fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir var ánægð og ísköld eftir leikinn í dag. Margrét skoraði tvö mörk í landsleik nr. 101 oghefur nú skorað 74 mörk fyrir Ísland.
Margrét var sammála þjálfara sínum að færanýtingin hefði getað verið betri en miðað við erfiðar aðstæður í Skopje, þá væri fínt að labba í burtu með öruggan sigur og þrjú stig.
Viðtalið við Margréti Láru má sjá hér að ofan.