Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Birkir Bjarnason er heldur betur að gera góða hluti með Basel í Svissnesku deildinni. Birkir hefur skorað níu mörk og gefið fimm stoðsendingar í deildinni og hann tryggði Basel 1-1 jafntefli gegn Thun í gær