Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ítalinn Claudio Ranieri hefur unnið hug og hjörtu allra í vetur en þessi geðþekki knattspynustjóri gerði Leicester City að Englandsmeisturum 2016.
Í þessu viðtali er farið yfir ýmsa hluti með Ranieri og svo fær kallinn að sjá nokkur skilaboð frá eldheitum Leicester-aðdáendum.
Algjör toppmaður!