Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Gattuso löðrungar aðstoðarmann sinn!

Ítalinn Gennaro Gattuso var mikill nagli á knattspyrnuvellinum og hann er líka harður á hliðarlínunni.

Gattuso þjálfar Pisa í dag og missti stjórn á sér í leik liðsins gegn Spal. Einhversstaðar varð hann að fá útrás fyrir bræðina og þá var ekkert annað að gera en að löðrunga aðstoðarþjálfarann sem stóð furðu lostinn eftir.

Mjög eðlilegt allt saman.