Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því slóvenska á Laugardalsvelli á föstudainn og nægir eitt stig til að gulltryggja farseðilinn á EM 2017.
Liðin mætusst fyrir tæpu ári í Slóveníu og þá burstaði Ísland heimakonur 6:0. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá fimm af mörkum Íslands í leiknum og þrátt fyrir myndgæðin, þá er hægt að ylja sér við þetta í köldum haustvindinum.
Áfram Ísland!