Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals er spenntur fyrir viðureign liðsins gegn Víkingi í 16 liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins var fjarri góðu gamni við dráttinn í dag og Bjössi var með góðar skýringar á því.