Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Fyrsti stórleikur HM í Rússlandi hefst núna klukkan 18. Evrópumeistarar Portúgal og nágranar þeirra í Spáni eigast við.
Hierro nýráðinn þjálfari Spánar stillir hér upp sínu fyrsta byrjunarliði en liðin má sjá hér að neðan.