Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Viktor Bjarki Arnarson miðjumaður Víkings hafði gaman að því að fá að kljást við Eið Smára Guðjohnsen þegar Víkingur og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í dag í Bose bikarnum í fótbolta.