Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Afskaplega stolt

Hólmfríður Magnúsdóttir lék í dag sinn 100. landsleik. Hólmfríður þurfti því miður að fara af velli vegna meiðsla en náði þó að leggja upp eitt mark áður en þessum tímamótaleik lauk hjá henni. Fríða segist afar stolt að vera komin í merkan félagsskap leikmanna sem hafa leikið 100 leiki fyrir Ísland.