Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Agla María: Mjög gaman að hitta hann svona

Alga María Albertsdóttir átti frábæran leik fyrir U17 lið Íslands í 4-2 sigri liðsins á Skotum. Agla María skoraði tvö mörk og seinna markið hennar var sannkallað augnakonfekt.