Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alex: Ætlum okkur áfram í milliriðil

Alex Þór Hauksson fyrirliði Íslands var svekktur með jafnteflið en sagði um leið að þeir ætluðu sér sigur gegn dönum á sunnudaginn í Keflavík.