Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ari Freyr: það stefnir engin á að vera vinstri bakvörður

Ari Freyr var kampakátur eftir sigur í kvöld og sagði okkur frá því hvernig hann endaði sem vinstri bakvörður.