Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ásgerður: Blikar voru betri í dag

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði Stjörnunnar viðurkenndi að Breiðablik hefði átt sigurinn skilið í kvöld og væri langt komið með að tryggja sér sigurinn í deildinni.