Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Besta aukaspyrnumark allra tíma?

Brasilíumaðurinn Geraldao er ekki frægasti fótboltamaður sögunnar en fyrir 30 árum síðan skoraði kappinn líklega eitt besta aukaspyrnumark sem sést hefur.

Þetta er eitthvað sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara!