Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bjarni: Þreytumerki á liðinu

Bjarni Jóhannsson þjálfari KA sagði lið sitt þreytt eftir mikið álag að undanförnu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í 1. deild karla í fótbolta í gær.

KA komst í undanúrslit Borgunar bikarsins þar sem liðið féll úr leik í vítaspyrnukeppni en liðið þarf nú á kraftaverki að halda ætli liðið að vinna sér sæti í Pepsí deildinni að ári.