Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Björgvin: Ekki skrýtið að ég sé markahæstur

Björgvin Stefánsson skoraði annað mark Hauka í 2-1 sigri á KA í beinni útsendingu á SportTV í gær í 1. deild karla í fótbolta. Björgvin hefur farið mikinn fyrir Hauka og skorað 10 af 19 mörkum liðsins í 14 leikjum.