Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Björn Páls: Þetta var stál í stál leikur

Björn Pálsson leikmaður Víkings Ólafsvíkur var sáttur með stigið í ljósi þess að þá vantaði 2 lykilmenn í liðið.