Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Blaðamannafundur Klopp fyrir stórleikinn

Jürgen Klopp knattspyrnuþjálfari Liverpool er spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þó meiðslavandræði hafi sótt á liðið.