Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Borgunarbikarinn: Guðmunda vissi að þær myndu fá ÍBV

Guðmunda var sátt með dráttinn en Selfoss hefur núna 3 árið í röð mætt ÍBV en núna þurfa þær að fara til Vestmanneyja. Selfoss hefur verið í úrslitum síðustu tvö árin og í bæði skiptin hafa þær unnið ÍBV á leiðinni þangað. Gerist það aftur í ár?