Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Borgunarbikarinn: Stefán talaði um að þó svo að þeir eigi útileik þá væri hann á Laugardalsvelli sem væri jákvætt

Stefán leikmaður Selfoss var sáttur að mæta Fram en þeir þyrftu að sína sinn besta leik. Þeir hefðu átt í miklum vandræðum með Víðismenn í síðustu umferð og talaði Stefán vel um 3.deildar liðið. Núna fá þeir 1.deildarlið og nú væri tækifæri að komast í undanúrslit.