Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Borgunarbikarinn: Þórir tekur ábyrgð á þessum drætti

Þórir er núna íþróttafulltrúi hjá Þrótti Reykjavík og hann tekur alla ábyrgð á þessum drætti en telur möguleikan góða enda er þetta bikarkeppni þar sem allt er undir.