Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Copa America: USA komnir í undanúrslit eftir sigur gegn Ecuador

Bandaríkjamenn unnu sigur 2-1 gegn Ecuador en það var mikill hasar í þessum leik þar sem tveir leikmenn fengu rautt spjald. Bandaríkjamenn því komnir í undanúrslit.