Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Dagný til Bandaríkjanna

Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik í dag og skoraði tvö mörk. Dagurinn var sérlega góður fyrir miðjumanninn sterka, því að bandaríska úrvalsdeildarliðið Portland Thorns tilkynnti í dag að Dagný væri á leið til Oregon-ríkis.