Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eiður Smári: Ekkert farin að hugsa hver leikur mig í bíómyndinni

Eiður Smári var ánægður eftir sigurleik þar sem hann skoraði ásamt því talaði hann um að fyrsti leikur gegn Portúgal sé svipað og spila úrslitaleik í meistaradeildinni. Eiður er hógvær og var ekkert farin að spá í hver myndi leika hann í Hollywood myndinni sem verður "væntanlega" gerð í kjölfarið á þessu móti.