Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eiður Smári: Ísland kemur ekki til greina

Eiður Smári Guðjohnsen lék með Breiðabliki í markalausu gegn Víkingi í Bose bikarnum í fótbolta í dag.

Eiður Smári sagði að hann muni ekki leika á Íslandi eftir áramót þó hann hafi leikið með Breiðabliki í kvöld.