Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Em 2016: Kínverji sprakk í andlit á starfsmanni í leik Króatíu og Tékklands

Eins og einhverjir sá í leik Króatíu og Tékklands þá létu áhorfendur Króatíu illa og hentu inn á blysum og kínverjum. Í þessu myndbandi sjáum við að einn starfsmaður vallarins lenti í því að kínverji sprakk nánast í andlitnu á honum. Sagt er frá því í fjölmiðlum að Króatískir áhorfendur vilji láta reka liðið úr mótinu til að mótmæla spilltum stjórnarmönnum hjá fótboltasambandinu þeirra.