Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Epísk vítaspyrnukeppni Freysa og Ása

Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson eru miklir keppnismenn, ekki síst gegn hvor öðrum. Þeir mættust í vítaspyrnukeppni á æfingu í gær og óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð. Sjón er sögu rikari!