Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Er þetta næsti leikmaður Liverpool?

Antonio Rudiger er þýskur miðvörður sem leikur með Roma á Ítalíu en þar er kappinn á láni frá Stuttgart. Hann hefur leikið 9 landsleiki fyrir Þýskaland og er sagður á leið til Liverpool fyrir 15 milljónir punda.

Kynnstu leikmanninum örlítið betur í þessu myndbandi.