Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Flúði frá bjórbaðinu og tognaði á læri!

Ralf Rangnick, þjálfari RB Leipzig ætlaði ekki að láta baða sig í bjór eins og siður er í Þýskalandi. Leipzig tryggði sér sæti í Bundesligunni í fyrsta sinn og leikmenn ætluðu að baða þjáfarann í leikslok.

Þá gerðist þetta!