Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Frakkar tryggja sér sæti á EM: Sjáðu mörkin

Franska kvennalandsliðið varð í kvöld fyrst liða til að tryggja sér þátttökurétt á EM 2017 sem haldið verður í Hollandi.

Frakkar burstuðu Úkaínu 4-0 og tryggðu sér efsta sæti þriðja riðils.

Stelpurnar okkar leika í fyrsta riðli og mæta Hvíta-Rússlandi á morgun í Minsk.