Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr: Allt liðið á hrós skilið

Freyr Alexandersson var að vonum brosmildur eftir 0-6 stórsigur gegn Slóveníu. Landsliðsþjálfarinn hrósaði öllum leikmönnum sínum fyrir stórbrotna frammistöðu gegn erfiðum andstæðing.