Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr: Gríðarlega ánægður með frammistöðuna

Freyr Alexandersson, landsliðþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu var að vonum í skýjunum með 5-0 sigur gegn Hvíta-Rússlandi.

Viðtalið tók Hilmar Guðmundsson, starfsmaður KSÍ eftir leikinn í Minsk.