Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr: Hver fagnar ekki marki á 93 mínútu?

Freyr Alexandersson segir menn vera hálf sálarlausa, ef fögnuður brýst ekki út þegar sigurmark er skorað á 93 mínútu. Landsliðsþjálfarinn var að vonum sáttur við góðan 2-1 sigur gegn Belgíu.

Freyr segist gera margar breytingar á liðinu fyrir næsta leik, sem er á föstudaginn gegn Dönum.