Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr: Markmiðið er sex stig

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur á næstu dögum tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM 2017. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, segir verkefnið snúið en stefnir engu að síður að sex stigum úr þessum tveimur leikjum.