Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr: Mikil fagmennska

Landsliðseinvaldurinn Freyr ALexandersson var ánægður með öruggan sigur gegn Makedóníu í dag. Freyr hrósaði sínum leikmönnum fyrir hárrétt hugarfar en hefði viljað sjá fleiri mörk í seinni hálfleik.

Viðtalið við Frey má sjá hér að ofan.