Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr og Martin Luther King eiga margt sameiginlegt

"I have a dream" sagði Martin Luther King á sínum tíma og Freyr Alexandersson á sér þann draum að mæta Brasilíu í úrslitaleik Algarve-mótsins sem hefst í næstu viku í Portúgal.

Íslenska kvennalandsliðið er í riðli með Kanada, Belgíu og frænkum vorum frá Danmörku og stelpurnar stefna á sigur í mótinu.

Í þessu spjalli við Frey, er farið yfir hópinn sem hann tekur með til Portúgal, markmið og margt annað.