Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Freyr var aldrei í vafa að þetta myndi virka

Freyr Alexandersson hefur haft ríka ástæðu til að brosa undanfarið ár en íslenska kvennalandsliðið hefur ekki tapað leik síðan liðið tapaði fyrir Japan á Algarve í fyrra.

Freyr segist hafa verið tilbúinn að taka við gangrýni ef illa hefði farið gegn Dönum í dag en þjálfarinn gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Belgíu.