Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fyrstu mótherjar Íslands á EM pökkuðu Norðmönnum saman

Portúgal mætir Íslandi 14.júní á EM í Frakklandi. Portúgalska liðið er feykilega vel mannað og þeir áttu í engum vandræðum með Norðmenn í vináttuleik á sunnudaginn.

Portúgal vann 3-0 en lék engu að síður án Cristiano Ronaldo og Pepe, svo nokkrir séu nefndir.

Þetta verður eitthvað!