Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Glódís: "Alltaf hægt að laga eitthvað"

Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í miðri vörn landsliðsins í 5-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi. Glódís og stöllur hennar í vörninni hafa ekki enn fengið á sig mark í undankeppni EM, sem verður að teljast frábært.

Glódís var ánægð með leikinn en telur þó enn pláss fyrir bætingu.

Hilmar Guðmundsson, starfsmaður KSÍ tók þetta viðtal.