Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Glódís Perla: Þetta er allt í skónum!

Varnarjaxlinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark Íslands í leiknum í dag með sannkölluðu þrumuskoti. Það getur margborgað sig að vera í réttu skónum!