Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Grétar Sigfinnur: Leið eins og ég væri litblindur

Grétar Sigfinnur Sigurðarson varnarmaður Stjörnunnar sagði að það hefði verið mjög skrýtið að mæta sínum gömlu félögum í KR í úrslitum Bose-bikarsins í fótbolta í kvöld þar sem Stjarnan vann stóran sigur.