Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðmunda: Verður gaman að mæta Margréti og félögum

Framherjinn og Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var bara sátt við að dragast gegn stjörnum prýddu liði Vals í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins.